{"id":40,"date":"2023-05-11T13:27:50","date_gmt":"2023-05-11T13:27:50","guid":{"rendered":"https:\/\/www.arborgfc.net\/?p=40"},"modified":"2023-05-11T15:18:25","modified_gmt":"2023-05-11T15:18:25","slug":"arborg-kh-3-3-1-1","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/www.arborgfc.net\/arborg-kh-3-3-1-1\/","title":{"rendered":"\u00c1rborg \u2013 KH 3-3 (1-1)"},"content":{"rendered":"\n
\"\u00c1rborg<\/figure>\n\n\n\n

Sko\u00f0un leiks<\/h2>\n\n\n\n

Hartmann undirb\u00fdr sig fyrir a\u00f0 skora fyrsta mark sumarsins. arborgfc.net\/GK<\/p>\n\n\n\n

\u00c1rborg t\u00f3k \u00e1 m\u00f3ti Knattspyrnuf\u00e9lagi Hl\u00ed\u00f0arenda \u00ed fyrsta leik s\u00ednum \u00ed 4. deildinni \u00feetta \u00e1ri\u00f0. Eftir jafnan og spennandi leik var bo\u00f0i\u00f0 upp \u00e1 dramat\u00edskar lokam\u00edn\u00fatur en ni\u00f0ursta\u00f0an var 3-3 jafntefli.<\/p>\n\n\n\n

 Leikurinn var r\u00f3legur framan af og li\u00f0in skiptust \u00e1 a\u00f0 r\u00falla boltanum og f\u00e1tt var um f\u00e6ri. Ingimar \u00e1tti \u00fe\u00f3 \u00e1g\u00e6ta tilraun \u00e1 8. m\u00edn\u00fatu \u00feegar markv\u00f6r\u00f0ur KH var\u00f0i skot hans \u00far v\u00edtateignum \u00ed st\u00f6ngina. Eftir um tuttugu m\u00edn\u00fatna leik hertu \u00c1rborgarar t\u00f6kin og s\u00f3ttu nokku\u00f0 st\u00edft en f\u00e6rin voru ekki m\u00f6rg. Tommi \u00e1tti stangarskot beint \u00far hornspyrnu og m\u00edn\u00fatu s\u00ed\u00f0ar vann Pelle boltann af varnarmanni og komst einn inn \u00ed teig en markv\u00f6r\u00f0ur KH kom \u00fat \u00e1 m\u00f3ti honum og var\u00f0i vel.<\/p>\n\n\n\n

Fyrsta mark leiksins kom \u00fevert gegn gangi leiksins \u00e1 37. m\u00edn\u00fatu. H\u00e1 aukaspyrna inn \u00e1 v\u00edtateiginn \u00fear sem Einar Gu\u00f0ni misreikna\u00f0i boltann yfir sig og \u00e1 kollinn \u00e1 KH-manni og \u00fea\u00f0an \u00ed neti\u00f0. Fyrsta marktilraun KH \u00ed leiknum. <\/p>\n\n\n\n

En \u00c1rborgarar girtu sig \u00ed br\u00f3k og tveimur m\u00edn\u00fatum s\u00ed\u00f0ar og \u00fea\u00f0 \u00feurfti naglalakka\u00f0ann i\u00f0na\u00f0armann af gamla sk\u00f3lanum til \u00feess a\u00f0 jafna en Hartmann skora\u00f0i gl\u00e6silegt skallamark eftir aukaspyrnu fr\u00e1 Tomma. 1-1 \u00ed h\u00e1lfleik.<\/p>\n\n\n\n

Hartmann opna\u00f0i s\u00ed\u00f0an s\u00ed\u00f0ari h\u00e1lfleikinn me\u00f0 dau\u00f0af\u00e6ri \u00feegar hann f\u00e9kk fr\u00e1b\u00e6ra stungusendingu innfyrir fr\u00e1 Arnari. Harti lyfti boltanum hins vegar b\u00e6\u00f0i framhj\u00e1 markmanninum og markinu.<\/p>\n\n\n\n

\u00c1rborg komst s\u00ed\u00f0an yfir \u00e1 60. m\u00edn\u00fatu me\u00f0 marki af d\u00fdrari ger\u00f0inni \u00far skyndis\u00f3kn. Eiki vann boltann \u00ed \u00f6ftustu l\u00ednu og skalla\u00f0i hann \u00e1 Hartmann sem var flj\u00f3tur a\u00f0 senda fram \u00e1 Pelle. Arnar kom \u00ed yfirhlaup upp kantinn og f\u00e9kk boltann \u00feanga\u00f0 og snara\u00f0i honum fyrir \u00e1 Tomma sem kom hlaupandi \u00far dj\u00fapinu og skalla\u00f0i boltann gl\u00e6silega \u00ed neti\u00f0. Mark \u00e1rsins \u00e1 Selfossi.<\/p>\n\n\n\n

\u00c1fram var barist \u00e1 b\u00e1\u00f0a b\u00f3ga og f\u00e6rin ekki m\u00f6rg en \u00e1 70. m\u00edn\u00fatu jafna\u00f0i KH og enn og aftur kom marki\u00f0 \u00far f\u00f6stu leikatri\u00f0i. Hornspyrna, bang og mark. 2-2.<\/p>\n\n\n\n

Eiki kom \u00c1rborg yfir aftur \u00e1 80. m\u00edn\u00fatu \u00feegar hann hamra\u00f0i v\u00edtazpyrnu af miklu \u00f6ryggi \u00ed neti\u00f0 eftir a\u00f0 broti\u00f0 haf\u00f0i veri\u00f0 \u00e1 P\u00e1lma \u00ed v\u00edtateignum. Eftir marki\u00f0 f\u00e9llu \u00c1rborgarar langt til baka og KH h\u00f3f st\u00f3rs\u00f3kn. J\u00f6fnunarmarki\u00f0 l\u00e1 \u00ed loftinu og \u00fea\u00f0 kom \u00e1 \u00feri\u00f0ju m\u00edn\u00fatu uppb\u00f3tart\u00edma \u2013 j\u00e1, \u00far f\u00f6stu leikatri\u00f0i, eftir aukaspyrnu og gr\u00ed\u00f0arlega miki\u00f0 klafs \u00ed v\u00edtateignum \u00fear sem boltinn f\u00e9ll fyrir f\u00e6tur hvers leikmannsins \u00e1 f\u00e6tur \u00f6\u00f0rum. Leikurinn var \u00fe\u00f3 ekki alveg b\u00fainn \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00e1 95. m\u00edn\u00fatu f\u00e9kk einn leikmanna KH rautt spjald fyrir gr\u00f3ft brot \u00e1 P\u00e1lma og aukaspyrnan \u00ed kj\u00f6lfari\u00f0 reyndist s\u00ed\u00f0asta f\u00e6ri leiksins, en h\u00fan rann \u00fat \u00ed sandinn.<\/p>\n\n\n\n

N\u00e6stu leikir<\/h2>\n\n\n\n

N\u00e6sti leikur \u00c1rborgar er \u00e1 H\u00f6fn \u00ed Hornafir\u00f0i \u00e1 laugardaginn en \u00fear m\u00e6ta \u00c1rborgarar Ungmennaf\u00e9laginu M\u00e1na, sem eru n\u00fdli\u00f0ar \u00ed 4. deildinni, en li\u00f0i\u00f0 er byggt upp \u00e1 ungum og g\u00f6mlum leikm\u00f6nnum Sindra.<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Sko\u00f0un leiks Hartmann undirb\u00fdr sig fyrir a\u00f0 skora fyrsta mark sumarsins. arborgfc.net\/GK \u00c1rborg t\u00f3k \u00e1 m\u00f3ti Knattspyrnuf\u00e9lagi Hl\u00ed\u00f0arenda \u00ed fyrsta […]<\/p>\n","protected":false},"author":1,"featured_media":0,"comment_status":"open","ping_status":"open","sticky":false,"template":"","format":"standard","meta":[],"categories":[1],"tags":[],"aioseo_notices":[],"_links":{"self":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/40"}],"collection":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts"}],"about":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/types\/post"}],"author":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/users\/1"}],"replies":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/comments?post=40"}],"version-history":[{"count":2,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/40\/revisions"}],"predecessor-version":[{"id":121,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/40\/revisions\/121"}],"wp:attachment":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/media?parent=40"}],"wp:term":[{"taxonomy":"category","embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/categories?post=40"},{"taxonomy":"post_tag","embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/tags?post=40"}],"curies":[{"name":"wp","href":"https:\/\/api.w.org\/{rel}","templated":true}]}}