{"id":31,"date":"2023-05-11T13:17:04","date_gmt":"2023-05-11T13:17:04","guid":{"rendered":"https:\/\/www.arborgfc.net\/?p=31"},"modified":"2023-05-11T15:20:13","modified_gmt":"2023-05-11T15:20:13","slug":"arborg-vatnaliljur-1-1-0-1","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/www.arborgfc.net\/arborg-vatnaliljur-1-1-0-1\/","title":{"rendered":"\u00c1rborg \u2013 Vatnaliljur 1-1 (0-1)"},"content":{"rendered":"\n
\"\u00c1rborg<\/figure>\n\n\n\n

D\u00f3marinn l\u00e9k \u00e1 alls oddi en h\u00e9r breg\u00f0ur hann s\u00e9r \u00ed hlutverk uppvaknings \u2013 leikm\u00f6nnum til skemmtunar. arborgfc.net\/GK<\/p>\n\n\n\n

Ums\u00f6gn um leik<\/h2>\n\n\n\n

\u00c1rborg t\u00f3k \u00e1 m\u00f3ti Vatnaliljunum \u00e1 Selfossvelli \u00feann 10. j\u00fan\u00ed vi\u00f0 bestu a\u00f0st\u00e6\u00f0ur en leiki\u00f0 var \u00ed bl\u00ed\u00f0vi\u00f0ri \u00e1 s\u00edgr\u00e6na hluta J\u00e1verk-vallarins fyrir framan 71 \u00e1horfanda. Lokat\u00f6lur ur\u00f0u 1-1 \u00ed kaflaskiptum leik.<\/p>\n\n\n\n

Vatnaliljurnar byrju\u00f0u mun betur \u00ed leiknum og strax \u00e1 2. m\u00edn\u00fatu \u00feurfti Einar a\u00f0 taka \u00e1 honum st\u00f3ra s\u00ednum en hann var\u00f0i feiknavel ma\u00f0ur \u00e1 mann eftir a\u00f0 ein Liljanna haf\u00f0i sloppi\u00f0 innfyrir.  T\u00edu m\u00edn\u00fatum s\u00ed\u00f0ar komust gestirnir aftur \u00ed gott f\u00e6ri en skot einnar Liljunnar f\u00f3r yfir \u00far opnu f\u00e6ri \u00ed teignum.<\/p>\n\n\n\n

\u00c1rborgurum gekk illa a\u00f0 spila boltanum upp v\u00f6llinn og gestirnir pressu\u00f0u nokku\u00f0 st\u00edft \u00e1 k\u00f6flum og \u00e1ttu mun \u00e1litlegri s\u00f3knir. Gestirnir voru aftur n\u00e1l\u00e6gt \u00fev\u00ed a\u00f0 skora \u00e1 29. m\u00edn\u00fatu \u00feegar einn \u00feeirra \u00e1tti skalla eftir aukaspyrnu r\u00e9tt yfir marki\u00f0. Tveimur m\u00edn\u00fatum s\u00ed\u00f0ar var broti\u00f0 illa \u00e1 Dolla vi\u00f0 v\u00edtateiginn en d\u00f3marinn gaf Vatnaliljunum aukaspyrnuna og Einar \u00e1tti fullt \u00ed fangi me\u00f0 a\u00f0 verja hana yfir.<\/p>\n\n\n\n

\u00c1 34. m\u00edn\u00fatu l\u00e9tu \u00c1rborgarar loksins til s\u00edn taka \u00ed s\u00f3kninni \u00feegar Mummi slapp einn innfyrir og framhj\u00e1 markmanninum en hann skaut svo yfir marki\u00f0 \u00far mj\u00f6g \u00fer\u00f6ngu f\u00e6ri. Fimm m\u00edn\u00fatum s\u00ed\u00f0ar sv\u00e1fu Liljurnar \u00e1 ver\u00f0inum \u00ed innkasti \u00c1rborgar vi\u00f0 v\u00edtateiginn, sem enda\u00f0i me\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 Tommi \u00e1tti h\u00f6rkuskot sem markv\u00f6r\u00f0ur Liljanna var\u00f0i vel.<\/p>\n\n\n\n

Vatnaliljurnar komust svo yfir undir lok fyrri h\u00e1lfleiks en \u00e1 42. m\u00edn\u00fatu fengu \u00feeir hornspyrnu og skoru\u00f0u eftir klafs \u00ed teignum, 0-1 \u00ed h\u00e1lfleik.<\/p>\n\n\n\n

S\u00ed\u00f0ari h\u00e1lfleikurinn var jafnari og f\u00e1tt um f\u00e6ri framan af. \u00deegar lei\u00f0 \u00e1 leikinn \u00feyngdust s\u00f3knir \u00c1rborgar nokku\u00f0 og P\u00e1lmi var n\u00e1l\u00e6gt \u00fev\u00ed a\u00f0 skora \u00e1 67. m\u00edn\u00fatu \u00feegar aukaspyrna hans utan af kanti sigldi \u00ed gegnum allan pakkann og markv\u00f6r\u00f0ur Liljanna var\u00f0i naumlega \u00ed horn. Fimm m\u00edn\u00fatum s\u00ed\u00f0ar skalla\u00f0i Hartmann r\u00e9tt yfir eftir hornspyrnu.<\/p>\n\n\n\n

\u00c1 75. m\u00edn\u00fatu j\u00f6fnu\u00f0u \u00c1rborgarar metin, broti\u00f0 var \u00e1 Ingimar r\u00e9tt vi\u00f0 v\u00edtateig Vatnaliljanna, d\u00f3marinn l\u00e9t leikinn halda \u00e1fram og boltinn skoppa\u00f0i \u00e1 Pelle sem skora\u00f0i me\u00f0 g\u00f3\u00f0u skoti utarlega \u00far teignum. Pelle fagna\u00f0i innilega og reif sig \u00far treyjunni a\u00f0 h\u00e6tti danskra og \u00e1tti d\u00f3mari leiksins fullt \u00ed fangi me\u00f0 a\u00f0 hlaupa \u00e1 eftir honum um v\u00f6llinn til \u00feess a\u00f0 veifa gula spjaldinu. <\/p>\n\n\n\n

Sk\u00f6mmu s\u00ed\u00f0ar \u00e1tti Tommi fyrirgj\u00f6f fr\u00e1 vinstri sem strauk ennin \u00e1 Ingimari og Harta en hvorugum t\u00f3kst a\u00f0 st\u00fdra boltanum a\u00f0 marki. <\/p>\n\n\n\n

\u00c1 90. m\u00edn\u00fatu k\u00f3r\u00f3na\u00f0i d\u00f3mari leiksins frammist\u00f6\u00f0u s\u00edna me\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 reka Dolla af velli en Fl\u00f3ama\u00f0urinn f\u00ednger\u00f0i safna\u00f0i s\u00e9r tveimur gulum spj\u00f6ldum \u00e1 \u00feremur m\u00edn\u00fatum og var seinna spjaldi\u00f0 \u00e1kaflega umdeilt. <\/p>\n\n\n\n

Ni\u00f0ursta\u00f0a<\/h2>\n\n\n\n

Ni\u00f0ursta\u00f0an 1-1 jafntefli sem heilt yfir ver\u00f0a a\u00f0 teljast vi\u00f0unandi \u00farslit fyrir \u00c1rborgarli\u00f0i\u00f0 sem var \u00e1kaflega slakt \u00ed fyrri h\u00e1lfleik en bjarga\u00f0i andlitinu \u00ed seinni h\u00e1lfleik.<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

D\u00f3marinn l\u00e9k \u00e1 alls oddi en h\u00e9r breg\u00f0ur hann s\u00e9r \u00ed hlutverk uppvaknings \u2013 leikm\u00f6nnum til skemmtunar. arborgfc.net\/GK Ums\u00f6gn um […]<\/p>\n","protected":false},"author":1,"featured_media":0,"comment_status":"open","ping_status":"open","sticky":false,"template":"","format":"standard","meta":[],"categories":[1],"tags":[],"aioseo_notices":[],"_links":{"self":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/31"}],"collection":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts"}],"about":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/types\/post"}],"author":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/users\/1"}],"replies":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/comments?post=31"}],"version-history":[{"count":2,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/31\/revisions"}],"predecessor-version":[{"id":124,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/31\/revisions\/124"}],"wp:attachment":[{"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/media?parent=31"}],"wp:term":[{"taxonomy":"category","embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/categories?post=31"},{"taxonomy":"post_tag","embeddable":true,"href":"https:\/\/www.arborgfc.net\/wp-json\/wp\/v2\/tags?post=31"}],"curies":[{"name":"wp","href":"https:\/\/api.w.org\/{rel}","templated":true}]}}